Explore...

Read and rate Travel Journal Entries for Mendip Hills, New Zealand

Nov 7, 2005 - Boat Harbour 061105 (is)

Í gærmorgun vöknuðum við við það að himininn var blár og sólin skein í heiði. Drifum okkur af stað og fórum að skoða bóndagarð. Við völdum það frekar en að fara í hvalaskoðun sem er aðaltúristaskemmtunin hér. Við sáum lamadýr, kakadúinn Sammi, svín, kanínur, naggrísi, hesta smáa og stóra, freka gæs og fleiri dýr. Egill var mjög hrifinn af öllum dýrunum bara ef þau komu ekki of nálægt. Best var þó að fara í hestvagn sem dregin var af smáhesti. Þarna voru líka nokkur eintök af litlu dýri sem kallast Chinchilla. þau eru ættuð frá S.Ameríku og...

Jump to full entry